
Litaleiðrétting
Stillingin fyrir litaleiðréttingu stillir hvernig litir birtast á skjánum fyrir notendur sem eru
litblindir eða eiga í erfiðleikum með að gera greinarmun á milli lita.
Litaleiðrétting virkjuð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi > Litrófsleiðrétting.
3
Pikkaðu á kveikt/slökkt-takkann.
4
Pikkaðu á
Leiðréttingastilling og veldu svo viðeigandi litanǽmi.
Litaleiðrétting er sem stendur tilraunaeiginleiki og getur haft áhrif á afköst tækis.