Sony Xperia Z1 Compact - Notkun gagnaflutnings á ferðalögum

background image

Notkun gagnaflutnings á ferðalögum

Þegar þú ferðast út fyrir heimasímkerfi þitt gætirðu þurft að nota farsímagagnaflutning til

að komast á internetið. Þegar þannig ber undir þarf að kveikja á gagnareiki í tækinu.

Mælt er með því að viðeigandi gagnaflutningsgjöld séu athuguð fyrirfram.

Ef þú notar tæki með mörgum notendum getur verið að þú þurfir að skrá þig sem eiganda, þ.e.

sem aðalnotanda, til að virkja gagnareiki eða gera það óvirkt.

Gagnareiki gert virkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Farsímakerfi.

3

Dragðu sleðann við hliðina á

Gagnareiki til hægri.

Þú getur ekki virkjað gagnareiki þegar slökkt er á gagnatengingunni.