Sony Xperia Z1 Compact - Tónlist flutt yfir í tækið

background image

Tónlist flutt yfir í tækið

Mismunandi leiðir eru til að flytja tónlist af tölvu yfir í tækið þitt:

Aðeins fyrir Windows

®

: Tengdu tækið og tölvuna með USB-snúru og dragðu og slepptu

tónlistarskrám beint inn í skráasafnið í tölvunni. Sjá

Umsjón með skrám með tölvu

á bls. 133.

Ef um tölvu er að ræða geturðu notað forritið Media Go™ frá Sony og haldið utan um

tónlistarskrár, búið til lagalista, gerst áskrifandi að vefvarpi o.fl. Til að fá frekari upplýsingar

um Media Go™ og sækja forritið geturðu farið á http://mediago.sony.com/enu/features.

Þú getur notað Xperia™ Companion hugbúnað til að flytja fjölmiðlaskrár á milli tölvunnar

og tækisins. Til að fá meira að vita getur þú sótt Xperia™ Companion á

www.sonymobile.com/global-en/tools/xperia-companion

.

Ekki er víst að tónlist styðji öll tónlistarskráarsnið. Þú getur lesið þér betur til um studd

skráarsnið og notkun margmiðlunarskráa (hljóð, myndir og myndskeið) með því að sækja skjal

um tækið þitt í

www.sonymobile.com/support

.