Sony Xperia Z1 Compact - Tengdu tækið við USB-búnað

background image

Tengdu tækið við USB-búnað

Þú getur notað USB-hýsingartengingu til að tengja tækið við USB-búnað, eins og USB-

geymslutæki, leikjastjóra, USB-lyklaborð og USB-mús. Ef USB-búnaðurinn hefur micro

USB-tengi er USB-hýsingartenging ekki nauðsynleg.

USB-millistykki eru seld sér. Sony ábyrgist ekki að tækið styðji allan USB-búnað.

USB-aukabúnaður tengdur með USB-hýsingartengi

Tengdu USB-hýsingartengið við tækið, settu svo tengið í samband við USB-

aukabúnaðinn.

Það getur þurft frekari aðgerðir eða hugbúnað til að setja upp leikjastjóra og aukabúnað með

USB-hljóði og USB-netkapli Sony ábyrgist ekki að tækið styðji allan USB-aukabúnað.

Aðgangur fenginn að efni á USB-geymslutæki með því að nota USB-millistykki

1

Tengdu USB-millistykkið við tækið og tengdu svo millistykkið við USB-

geymslutækið.

2

Til að fá aðgang að skrám og möppum í USB-geymslutækinu er notað

skráastjórnunarforrit, t.d. File Commander.

Einnig er hægt að opna viðkomandi miðlaforrit í tækinu þínu til að skoða efnið beint. Til dæmis

er hægt að albúmsforritið til að skoða myndir sem geymdar eru í USB-geymslutækinu.

USB-geymslutæki aftengt

1

Til að opna tilkynningaskjáinn dregurðu stöðustikuna niður á við og pikkar svo á

USB-geymsla tengd.

2

Pikkaðu á

Í lagi.

3

Aftengdu USB-millistykkið.

112

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

USB-aukabúnaður tengdur með micro USB-tengi

Tengdu micro USB-tengið á USB-búnaðinum við tækið.

Sony ábyrgist ekki að öll USB-jaðartæki með micro USB-tengi séu studd af þínu tæki.